Neyðarkall

Dagana 31. okt. til og með 3. nóv. munu meðlimir Hjálparsveitarinnar Dalbjargar koma í öll hús í sveitinni og bjóða neyðarkall til sölu. Þetta er mjög mikilvæg fjáröflun fyrir Dalbjörgu og vonum við að þið takið okkur vel.

Munið það skiptir máli hvar þú kaupir kall “af þinni sveit, fyrir þína sveit“.

Að sjálfsögðu verðum við með batterí og reykskynjara til sölu á góðu verði. Góð regla er að skipta um batterí einu sinni á ári og mun Dalbjargarfólk aðstoða við það sé þess óskað.

Ef þú verður ekki heima en vilt kaupa eða hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband dalbjorg@dalbjorg.is eða 861-5537 Eiður.

Við erum til fyrir þig með þinni hjálp.

Hjálparsveitin Dalbjörg
Kt. 530585-0349
Rn. 0302-26-12482