Nú byrjar námskeiðið að stoppa og staga í Dyngjunni-listhúsi

Tvö miðvikudagskvöld, 15. og 22. jan., kl. 19:00-22:00. Byrjað verður að læra tæknina með því að gera prufur. Við prjónum bót og gerum flíkina sem nýja með svipuðu bandi eða skreytum með öðrum lit. Við stögum/stoppum í og bætum með efnisbút.