Umhverfis jólin á 70 dögum !

Umhverfis jólin á 70 dögum !        

Og veislan hefst núna á laugardaginn og sunnudaginn

Eldur snarkar í arni og tíminn dokar andartak…

 

LJÚFUR OG SKEMMTILEGUR DAGUR Í SVEINSBÆ

 

Angan af rjúkandi súkkulaði og volgum voffum fyllir vitin

Epla-álfarnir opna kofann sinn með „skín í rauða skotthúfu-ís“ 

fyrir alla gesti Sveinsbæjar

Jólagarðurinn býður velkomin í hús

NÝJU JÓLIN 2019

Árlegt sem fyrr þessa helgi:

Íslensku jólasveinarnir okkar með 15% afslætti (munið eftir innkaupalistunum)

og þeir sem versla í Jólagarðinum fá líka 10% afsláttarseðil fyrir Bakgarðinn

ALLIR HJARTANLEGA VELKOMNIR!