Undirbúningsstofnfundur Matarstígs Helga magra á Brúnum kl. 20:00

Dagskrá

Setning fundarstjóra, Sigríðar Sólarljóss, formanns Ferðamálafélags Eyjafjarðarsveitar.

1. Kynning á matarstígshugmyndinni.
Karl Jónsson.

2. Matartengd ferðaþjónusta – matarferðir.
Halldór Óli Kjartansson, verkefnastjóri almannatengsla og markaðssóknar hjá Markaðsstofu Norðurlands og Katrín Harðardóttir, verkefnastjóri hjá Markaðsstofu Norðurlands.

3. Heimaslátrun og heimaframleiðsla.
Ragnheiður Lára Brynjólfsdóttir og Þröstur Heiðar Erlingsson bændur í Birkihlíð í Skagafirði.

4. Var Helgi magri með Anorexíu?
Helgi Þórsson Kristnesi.

5. Hugmynd að tillögu að starfsemi matarstígs Helga magra.
Karl Jónsson

6. Kosning undirbúningsstjórnar.

7. Önnur mál.

Undirbúningsstjórn undirbýr formlega stofnun matarstígsins sem áætlað er að gera í fyrstu viku marsmánaðar 2020.

Þeir sem vilja taka þátt í undirbúningnum, vinsamlegast hafið samband við Karl Jónsson í síma 691-6633 eða á netfanginu kjons@simnet.is.