Uppskeruhátíð í Grundarkirkju við guðsþjónustu

Haustið með litadýrð og uppskeru af jörðum gefur tilefni til þakklætis. Sr. Guðmundur flytur hugvekju um umhverfi og sköpun Guðs í anda keltneskrar kristni. Kórinn undir stjórn Þorvaldar Arnar Davíðssonar kynnir nýlega sálma um sköpun Guðs og þakklæti.