Uppskerumessa í Grundarkirkju

Uppskerumessa verður í Grundarkirkju kl. 13:00 sunnudaginn 13. október þar sem gjafir jarðar verða lofaðar í tali og tónum.

Kór Laugalandsprestakalls leiðir safnaðarsöng og tekur lagið fyrir kirkjugesti undir stjórn Sigrúnar Mögnu Þórsteinsdóttur. Prestur Jóhanna Gísladóttir og messuþjónn er Hjörtur Haraldsson.