Útskurðarnámskeið

Þjóðháttafélagið Handraðinn býður upp á útskurðarnámskeið í smíðastofunni í Hrafnagilsskóla helgina 15.-16. feb.
Skorin verður lámynd í linditréplatta og í 3vídd fyrir lengra komna.
Nemendur mæta með eigin verkfæri og efni í 3víddarverkefni.
Annars eru einhver verkfæri á staðnum og efni og fæði innifalið.
Námsgjald er 32.500.- Kennari: Jón Adólf Steinólfsson.
Upplýsingar veitir Kristján Örn Helgason, 895 7179.