Vefsölusíða Matarstígsins - Pöntunarfrestur til hádegis á fimmtudögum

Við viljum vekja athygli á því að vefsölusíðan okkar á slóðinni www.helgimagri.is er líka fyrir sveitunga okkar.
Matvörur beint frá framleiðendum innan Matarstígsins.
Pöntunarfrestur er í viku hverri til hádegis á fimmtudögum og afhending er eftir hádegi á föstudögum eða eftir nánara samkomulagi.
Styrkjum framleiðendur í heimabyggð og fáum vörurnar afhentar með Vistvænni dreifileið.
Nánar á helgimagri.is.
Matarstígur Helga magra – helgimagri@esveit.is.