Velkomin á viðburðinn “Endurræstu taugakerfið - Tónheilun og kakóRó

VÖKULAND WELLNESS OG KYRRÐARHOFIÐ
Velkomin á viðburðinn “Endurræstu taugakerfið - Tónheilun og kakóRó. 
Haldið í Kyrrðarhofinu Vökulandi á fullu tungli sunnudaginn 5. júlí kl. 20:30 – 22:30 takmarkaður fjöldi – skráning í skilaboðum eða tölvupósti. 
Gefðu taugakerfinu smá hvíld og örvun á sama tíma. Þegar hugurinn reikar í slökunarástandi getur það verið mjög kvíðastillandi á alnáttúrulegan hátt!
* VÖKULAND WELLNESS OG KYRRÐARHOFIÐ * Gisting og vellíðan.
~ BOWENMEÐFERÐ mjúk og áhrifarík meðferð á nuddbekk, losar um bandvefinn, getur unnið á m.a. vöðvabólgu, fótapirring, kvíða, stoðverki, orkuleysi, depurð, mígreni og fleira.
~ REGNDROPADEKUR Slakandi Ilmkjarnaolíu meðferð á iljum og baki. Dásamleg meðferð fyrir þreyttan skrokk og stoðkerfi sem er undir álagi.
Sólveig og Unnsteinn
vokulandwellness.is
info@eaglesnorth.is
663-0498
Erum líka á facebook Vökuland guesthouse & wellness