Aðventukvöld í Grundarkirkju 7. desember

Aðventukvöld verður í Grundarkirkju sunnudagskvöldið 7. desember n. k. kl. 21:00.

Ræðumaður kvöldins verður Brynhildur Bjarnadóttir

Nemendur frá Tónlistarskóla Eyjafjarðar flytja tónlistaratriði

Kirkjukór Laugalandsprestakalls og Skólakór Hrafnagilsskóla syngja.