Álagningarseðlar 2010

Hér að neðan má sjá gangnaseðla fyrir fjárgöngur  í Eyjafjarðarsveit. Á þeim koma fram þeir aðilar sem sleppa fé á afrétt auk Fjallskilasjóðs. Göngur eru lagðar á fjáreigendur eftir fjárfjölda, þó mismunandi eftir deildum og svæðum. Á seðlunum má sjá hvar er um 1/2 dagsverk að ræða og hvað gert er ráð fyrir mörgum mönnum í 1. og 2. göngur.

Öngulstaðadeild fjárgöngur

Saurbæjardeild fjárgöngur

Hrafnagilsdeild fjárgöngur