Fréttayfirlit

Fréttatilkynning

Sýningin MATURI-INN 2007 í Verkmenntaskólanum á Akureyri í október

Félagið Matur úr héraði - Local food mun standa fyrir sýningunni MATUR-INN 2007 í Verkmenntaskólanum á Akureyri dagana 12. - 14. október næstkomandi.

Sýningarhaldarar vilja gjarnan heyra frá sem flestum grænmetisræktendum og öðrum framleiðendum matvæla, þar sem spennandi væri að fá aðila með uppskeru haustsins inn á sýninguna. Sjá auglýsingu hér

12.09.2007

Pétur Ben

ptur_ben_minni_120 Pétur Ben heldur tónleika fimmtudaginn 13. september n. k. í Tónlistarhúsinu Laugarborg. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30. Miðaverð kr. 2.000,-
Á efnisskránni verða lög af plötunni Wine For My Weakness, ýmis tökulög og tónlist úr kvikmyndunum Börn og Fullorðnir
12.09.2007

Í skugga Griegs

Tónleikar í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá andláti Edvards Griegs
selma_g_minni_120Tónleikar 9. September í Tónlistarhúsinu Laugarborg kl. 14.00 harald_minni_120
Miðaverð kr. 2.000,-
Flytjendur: Harald Björköy, tenór & Selma Guðmundsdóttir, píanó
Efnisskrá: Norsk sönglög eftir Edvard Grieg og samtíðarmenn hans.
06.09.2007