Fréttayfirlit

Sund og Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi

Sundlaugin við Hrafnagilsskóla er opin kvölds og morgna virka daga og klukkan 10-16 um helgar.  Skoðið frétt nánar fyrir frekari upplýsingar.
28.01.2007

Bresk sönglög

Ólafur Kjartan Sigurðarson og Vovka Ashenazy leika sunnudaginn 4.febrúar klukkan 15 í Tónlistarhúsinu Laugarborg.
28.01.2007

Bach - Preistrager

Elfa Rún Kristinsdóttir og Kristinn Örn Kristinsson halda tónleika í Laugarborg 25.febrúar klukkan 15.
28.01.2007

Undirbúningur hafinn á árlegri Uppskeru og Handverkshátíð

Framkvæmdanefnd Uppskeru og Handverkshátíðar var skipuð af sveitarstjórn í desembermánuði. Undirbúningur nefndarinnar er að fara af stað og verður hægt að fylgjast með fréttum hér á síðunni ásamt heimasíðu hátíðarinnar : www.handverkshátíð.is
28.01.2007

Ný sundlaug vígð við Hrafnagilsskóla

Ný sundlaug var vígð við Hrafnagilsskóla þann 13.janúar síðastliðinn. Smellið hér til að sjá myndir frá vígslunni.
28.01.2007

MYRKIR MÚSÍKDAGAR

Myrkir músíkdagar verða haldnir í febrúarmánuði.  Nánar auglýst síðar.
17.01.2007

Vígsla sundlaugar við Hrafnagilsskóla

Ný sundlaug var vígð við Hrafnagilsskóla þann 13.janúar síðastliðinn. Smellið hér til að sjá myndir frá vígslunni.
15.01.2007

Busy fingers

Hrólfur Vagnsson og Iris Kramer í Laugarborg 14.janúar kl. 15.00
12.01.2007