Fréttayfirlit

CAMERARCTICA í Laugarborg

CAMERARCTICA flytur "Kvartett um endalok tímans"
Tónleikar 28. október 2007 kl. 15.00 í Laugarborg
Miðaverð kr. 2.000,-
Flytjendur: Camerarctica ; Hildigunnur Halldórsdóttir, fiðla - Ármann Helgason, klarínett - Sigurður Halldórsson, selló - Örn Magnússon, píanó
Efnisskrá: "Kvartett um endalok tímans" eftir Oliver Messiaen


24.10.2007

Fréttatilkynning

Kvennasamræðan 50+
Bryndís Símonardóttir, fjölskylduráðgjafi og Lone Jensen, ráðgjafi efna til samræðu fyrir konur sem orðnar eru fimmtugar, laugardaginn 20. okt. kl. 9:00 til 16:00
12.10.2007

Tilkynning frá Menningarráði Eyþings

Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarmála

Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli samnings menntamálaráðuneytisins og samgönguráðuneytis við Eyþing frá 27. apríl 2007. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi og menningartengda ferðaþjónustu á svæði Eyþings.
11.10.2007

KK heimsækir Eyjafjörð og Þingeyjarsýslur

kkfyrir_net_120
Tónleikar 11. október 2007 kl. 20.30 í Þorgeirskirkju,
Tónleikar 12. október 2007 kl. 20.30 í Laugarborg
Tónleikar 14. október 2007 kl. 15.00 í Laugarborg
Miðaverð kr. 2.000,-
Ókeypis aðgangur að tónleikunum 14. okt.
Flytjendur:
KK (Kristján Kristjánsson) & Guðmundur Pétursson, gítar.

09.10.2007

Fréttatilkynning

Sýningin MATURI-INN 2007 í Verkmenntaskólanum á Akureyri í október

Félagið Matur úr héraði - Local food mun standa fyrir sýningunni MATUR-INN 2007 í Verkmenntaskólanum á Akureyri dagana 12. - 14. október næstkomandi.

Sýningarhaldarar vilja gjarnan heyra frá sem flestum grænmetisræktendum og öðrum framleiðendum matvæla, þar sem spennandi væri að fá aðila með uppskeru haustsins inn á sýninguna. Sjá auglýsingu hér

12.09.2007

Pétur Ben

ptur_ben_minni_120 Pétur Ben heldur tónleika fimmtudaginn 13. september n. k. í Tónlistarhúsinu Laugarborg. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30. Miðaverð kr. 2.000,-
Á efnisskránni verða lög af plötunni Wine For My Weakness, ýmis tökulög og tónlist úr kvikmyndunum Börn og Fullorðnir
12.09.2007

Í skugga Griegs

Tónleikar í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá andláti Edvards Griegs
selma_g_minni_120Tónleikar 9. September í Tónlistarhúsinu Laugarborg kl. 14.00 harald_minni_120
Miðaverð kr. 2.000,-
Flytjendur: Harald Björköy, tenór & Selma Guðmundsdóttir, píanó
Efnisskrá: Norsk sönglög eftir Edvard Grieg og samtíðarmenn hans.
06.09.2007

DÍVAN & DJASSMAÐURINN

Fréttatilkynning frá Tónlistarhúsinu Laugarborg
untitled_29.jpg_minni_120
Tónleikar 2. september Laugarborg, kl. 15.00
Að tónleikum loknum býður Kvenfélagið Iðunn upp á sunnudagskaffi.
Miðaverð kr. 2.500,-

Flytjendur: Sólrún Bragadóttir, mezzosópran & Sigurður Flosason, saxofónn
Efnisskrá: Sígild íslensk sönglög í útsetningum flytjenda.


29.08.2007

Meistaramót Íslands fór fram á Laugum síðustu helgi

Besti árangur hjá UMF Samhverjum í þó nokkurn tíma. Nú er kominn hópur sem þarf að styrkja og bæta ofan á.
28.08.2007

Starfskraftur óskast

Stafskraftur óskast til starfa við Íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar. Um kvöld- og helgarvinnu er að ræða. Umsækjendur skulu ekki vera yngri en 18 ára.
Nánari upplýsingar gefur Lína í síma 895 9611 og lina@krummi.is

24.08.2007