Fréttayfirlit

Þrífösun rafmagns.

Iðnaðarráðherra hefur skipað vinnuhóp sem skal endurmeta þörf fyrir þriggja fasa rafmagn á landsbyggðinni. Hópurinn hefur leitað til sveitarstjórna um að þær afli upplýsinga um þörfina hver á sínum stað. Þeir sem vilja koma sjónarmiðum sínum á framfæri hvað þetta varðar eru beðnir að hafa samband við skrifstofu Eyjafjarðarsveitar sem fyrst og í síðasta lagi 15. jan. n. k.  Sjá erindi Iðnaðarráðuneytis
10.01.2008