- Stjórnsýsla
- Stjórnkerfi
- Skjöl og útgefið efni
- Eyjafjarðarsveit
- Skipulags- og byggingarmál
- Þjónusta
- Mannlíf
Öskudagurinn er alltaf líflegur í Eyjafirði. Hér má sjá myndir af öskudagsliðum sem litu við á skrifstofu sveitarfélagsins og
glöddu starfsfólkið með söng.
Miðapantanir er í síma 857 5598 frá kl.17:00 virka daga og 10:00 um helgar. Einnig er hægt að kaupa miða í Pennanum/Eymundsson Hafnarstræti
Akureyri (á annarri hæð) og á www.freyvangur.net
Laugardagur 13. febrúar kl. 14:00. Frumsýning – Uppselt
Sunnudagur 14. febrúar kl. 14:00. 2. sýning – Uppselt
Laugardagur 20. febrúar kl. 14:00. 3. sýning – Uppselt
Laugardagur 20. febrúar kl. 17:00. 4. sýning- Aukasýning – Uppselt
Laugardagur 27. febrúar kl. 14:00. 5. sýning – Örfá sæti laus
Sunnudagur 28. febrúar kl. 14:00. 6. sýning - Laus sæti
VELKOMIN Í FREYVANGSLEIKHÚSIÐ
Þann 6. febrúar s. l. var Dagur leikskólans og í tilefni hans ætlum við í Krummakoti að halda sýningu á verkum barnanna í
Blómaskálanum Vín. Sýningin mun standa yfir í 2 vikur.
Kveðja frá Leikskólanum Krummakoti.