Fréttayfirlit

Námskeiðið "Verndum þau" í samstarfi UMSE við Æskulýðsvettvanginn

Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem koma að uppeldi barna og ungmenna. Farið verður yfir hvernig bregðast eigi við vanrækslu og/eða ofbeldi gegn börnum og unglingum. Námskeiðið er byggt á bókinni "Verndum þau".
05.11.2012

Skólahaldi aflýst í dag

Vegna ófærðar og óveðurs er skólahaldi aflýst í dag. Á þessi tilkynning við um leik- og grunnskóla.
02.11.2012

Dyngjan-listhús. Smá hálmsaga - námskeið

Námskeið um nýtingu á hálmi til nytjamuna, verður haldið í Dyngjunni-listhúsi 15. nóv. kl. 18:30-21:30. verð 6.500.- Sjá nánari upplýsingar hér fyrir neðan:
01.11.2012