Fréttayfirlit

Ráðstefna um lífrænan úrgang

Ráðstefnan verður haldin í Gunnarsholti á Rangárvöllum 20. mars og þar verður fjallað vítt og breitt um lífrænan úrgang en ekki síst um möguleika til nýtingar hans, meðal annars til landgræðslu, skógræktar og annarrar ræktunar.
11.03.2015

Fréttabréf Ferðamálafélags Eyjafjarðarsveitar er komið út

Fréttabréf Ferðamálafélag Eyjafjarðarsveitar er nú komið út. Félagið er öflugt og töluverð vinna farin í gang síðan á síðasta aðalfundi félgsins og hér má les það helsta sem er á döfinni.
02.03.2015

FUNDARBOÐ 460. fundar sveitarstjórnar

460. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, miðvikudaginn 4. mars 2015 og hefst kl. 15:00
02.03.2015