Fréttayfirlit

Fundarboð 486. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

486. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, miðvikudaginn 5. október 2016 og hefst kl. 15:00
30.09.2016

Hrossasmölun og hrossaréttir

Hrossasmölun verður 30. september og hrossaréttir 1. október. Gangnaseðlar verða sendir út mánudaginn 26. september en þá má einnig sjá hér fyrir neðan.
23.09.2016

Hrúta- og sölusýning Sauðfjárræktarfélagsins Neista í Hörgársveit

Hrúta- og sölusýning Sauðfjárræktarfélagsins Neista í Hörgársveit verður haldin þann 9. október nk í Skriðu kl 14-17.
19.09.2016

Fundarboð 485. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

485. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, miðvikudaginn 14. september 2016 og hefst kl. 15:00.
13.09.2016

Skertur opnunartími á Smámunasafninu Þriðjudaginn 13.9

Vegna námskeiðis starfsfólks verður Smámunasafnið opið á milli kl. 13 og 16 á morgun 13. september.
12.09.2016

Ferðastyrkir til íþróttafólks UMSE, umsóknarfrestur til 30. september

Stjórn UMSE auglýsir eftir umsóknum um ferðastyrki til íþróttafólks innan UMSE. Styrkjunum er úthlutað eftir vinnureglum sem stjórn UMSE setur.
08.09.2016

Straumleysi í Eyjafirði fimmtudaginn 08.09

Straumlaust verður á milli Akureyrar og Hrafnagils á morgun frá klukkan 13:00 til 13:30 vegna vinnu við háspennukerfið (sjá kort með frétt).
07.09.2016

Heimsókn til umhverfis og samgöngunefndar

Fyrir réttri viku síðan þáði sveitarstjóri boð Höskuldar Þórs Þórhallssonar formanns Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis um að koma á fund hans og samnefndarfólks hans til að kynna vinnu við göngu og hjólastíg milli Hrafnagilshverfis og Akureyrir sem og aðrar áherslur í samgöngumálum sveitarinnar.
03.09.2016