Fréttayfirlit

Snjómokstur 1. des

Snjómokstur verður seinnipartinn í dag 1. desember. Farið verður yfir allt sveitarfélagið. Allir eiga því að komast á 1. des. hátíðina í Laugarborg í kvöld.
01.12.2018

Kynningarfundur um deiliskipulag Svínahúss í landi Torfa

Eyjafjarðarsveit boðar nú opinn kynningarfund í veitingasal Hrafnagilsskóla að Skólatröð 9, miðvikudaginn 5. desember klukkan 20:00.
30.11.2018

Fundarboð 524. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

524. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 29. nóvember 2018 og hefst kl. 15:00
27.11.2018

Hátíð á degi íslenskrar tungu

Í tilefni af 30 ára afmæli Tónlistarskóla Eyjafjarðar var efnt til hátíðar á degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember sl. Tónlistarskólinn auk Hrafnagilsskóla, Þelamerkurskóla og Grenivíkurskóla stóðu að hátíðinni og höfðu kennarar og nemendur skólanna staðið að undirbúningi í nokkar vikur. Þema dagsins var Hernámsárin - tímabilið 1939-1945.
19.11.2018

Skrifstofa lokar snemma 16.11.

Í dag, föstudaginn 16. nóvember, lokar skrifstofan kl. 12:40 vegna skólahátíðar.
16.11.2018

Fundarboð 523. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

523. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 8. nóvember 2018 og hefst kl. 15:00
06.11.2018