Fréttayfirlit

Fundarboð 540. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

540. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 2. desember 2019 og hefst kl. 15:00
29.11.2019
Fréttir

Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2020-2024

Sóknaráætlun Norðurlands eystra til næstu fimm ára er nú aðgengileg.
28.11.2019
Fréttir

Umhverfisverðlaun Eyjafjarðarsveitar veitt

Rétt í þessu voru umhverfisverðlaun Eyjafjarðarsveitar veitt af umhverfisnefnd sem ákvað að veita tveimur aðilum verðlaunin í ár, annarsvegar fyrir Bújörð og atvinnustarfsemi og hinsvegar fyrir íbúðarhús og nærumhverfi.
22.11.2019
Fréttir

Síðustu fundir skipulagsnefndar og sveitarstjórnar fyrir jól

Nú líður að síðustu fundum skipulagsnefndar og sveitarstjórnar fyrir jól en breyting er á fundardögum sem verða sem hér segir. Skipulagsnefnd fundar föstudaginn 29.nóvember (fundur sem fyrirhugaður var 2.nóvember). Sveitarstjórn fundar 2.desember og síðan afgreiðir hún fjárhagsáætlun á jólafundi sínum þann 6.desember.
22.11.2019
Fréttir

Eyjafjarðarsveit fremst sveitarfélaga í endurvinnslu á svæði Eyþings

Þau gleðitíðindi komu fram í erindi á auka aðalfundi Eyþings síðastliðinn laugardag að Eyjafjarðarsveit er fremst sveitarfélaga á svæðinu í endurvinnslu en yfir 60% af sorpi frá sveitarfélaginu fer í endurvinnslu.
20.11.2019
Fréttir

Starf - 50% tímabundin afleysing

Við í leikskólanum Krummakoti auglýsum eftir starfsmanni í 50% tímabundna afleysingu við ræstingar. Vinnutími er samkomulag.
19.11.2019
Fréttir

Fundarboð 538. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

FUNDARBOÐ 538. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 11. nóvember 2019 og hefst kl. 15:00
14.11.2019
Fréttir

Félag eldri borgara í Eyjafjarðarsveit 30 ára

Blásið var til skemmtilegrar veislu í Laugarborg síðastliðinn sunnudag þar sem eldri borgarar héldu uppá 30 ára afmæli Félags eldri borgara í Eyjafjarðarsveit.
06.11.2019
Fréttir