Fréttayfirlit

GANGNASEÐLAR 2019

Gangnaseðlar 2019 má nálgast hér fyrir neðan og prenta út. Þeir sem óska eftir að fá gangnaseðlana senda á pappír geta haft samband við skrifstofu sveitarfélagsins í síma 463-0600. Seðlarnir verða ekki sendir á pappír nema til þeirra sem óska eftir því.
19.08.2019
Fréttir

Atvinna í boði - Félagsmiðstöðinni Hyldýpi

Hefur þú gaman af því að vinna með unglingum? Við leitum að ábyrgum, jákvæðum, áhugasömum og hugmyndaríkum einstaklingi til að sjá um félagsmiðstöðina Hyldýpið í Eyjafjarðarsveit. Um er að ræða hlutastarf, ca 12 klst á mánuði ásamt stærri viðburðum.
14.08.2019
Fréttir

Skólaliði og starfsmaður í frístund

Starfsmaður óskast í hlutastarf við Hrafnagilsskóla veturinn 2019 – 2020. Um er að ræða tímabundna stöðu vegna veikinda en með möguleika á fastráðningu. Best væri að viðkomandi gæti hafið störf sem fyrst.
14.08.2019
Fréttir

ÚTBOÐ FYRIR SKÓLAAKSTUR HRAFNAGILSSKÓLA

Ríkiskaup annast útboð skólaaksturs fyrir Hrafnagilsskóla og hefur nú opnað fyrir upplýsingar þess efnis á rafrænu útboðskerfi Ríkiskaupa.
14.08.2019
Fréttir

OPNUNARHÁTÍÐ OG VERÐLAUNAAFHENDING HANDVERKSHÁTÍÐAR 2019

Opnunarhátíð og verðlaunaafhending Handverkshátíðar 2019 var haldin fimmtudagskvöldið 8.ágúst í veitingatjaldinu þar sem fólk naut frábærra veitinga og skemmtiatriða í góðum félagsskap. Valnefndin í ár var skipuð flottu fagfólki. Almari Alfreðssyni vöruhönnuði, Elínu Björgu útstillingahönnuði og eiganda Eftirtekt.is og Gunnhildi Helgadóttur myndlistamanni.
09.08.2019
Fréttir

FRÁBÆR BYRJUN Á HANDVERKSHÁTÍÐ 2019

Handverkshátíð fór af stað í morgun og gekk dagurinn afskaplega vel fyrir sig. Fjöldi manns var mættur til að kynna sér nýtt handverk og njóta samverunnar á Hrafnagili.
08.08.2019
Fréttir