Fréttayfirlit

Deiliskipulagstillaga

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar auglýsir tillögu að deiliskipulagi skv. 1. mgr. 41 gr. skipulagslaga nr. 123/2010 fyrir eftirtalin verkefni: Svönulundur úr landi Holtsels – íbúðarsvæði fyrir eitt einbýlishús. Kotra úr landi Syðri-Varðgjár – íbúðarsvæði fyrir sex einbýlishús. Arnarholt úr landi Leifsstaða – frístundasvæði fyrir fjögur frístundahús.
29.03.2019
Deiliskipulagsauglýsingar

Fundarboð 530. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

FUNDARBOÐ 530. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 28. mars 2019 og hefst kl. 15:00.
26.03.2019

Tímabundin afleysing

Leikskólinn Krummakot óskar eftir starfsmanni í tímabundnar afleysingar. Nánari upplýsingar gefur Erna skólastjóri í síma 464 8120 eða erna@krummi.is.
18.03.2019

Umsögn sveitarstjórnar um frumvarp til breytingu á lögum

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar leggst gegn frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 25/1993 um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, lögum nr. 93/1995 um matvæli og lögum nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru.
07.03.2019

Fundarboð 529. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

529. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 7. mars 2019 og hefst kl. 15:00
05.03.2019

Bókasafn lokað í vetrarfríi

Vegna vetrarleyfis í skólanum er bókasafnið lokað 6., 7. og 8. mars.
28.02.2019

Skipulagslýsing deiliskipulags

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar auglýsir skipulagslýsingar skv. 3. mgr. 40 gr. skipulagslaga vegna deiliskipulags fyrir erftirtalin verkefni: Svönulundur í landi Holtsels – íbúðarsvæði fyrir eitt einbýlishús. Leifsstaðabrúnir – íbúðarsvæði fyrir þrjú einbýlishús. Kotra í landi Syðri-Varðgjár – íbúðarsvæði fyrir sex einbýlishús.
26.02.2019

Vantar þig aðstoð við að komast í félagsstarf eldri borgara?

Sveitarfélagið í samstarfi við félag eldri borgara kannar nú hverja vantar aðstoð við akstur til að komast í félagsstarf eldri borgara á þriðjudögum.
22.02.2019

Fundarboð 528. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

528. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 14. febrúar 2019 og hefst kl. 15:00
13.02.2019

Álagning fasteignagjalda

Álagningarseðlar fasteignagjalda 2019 eru aðgengilegir á island.is. Kröfur hafa verið stofnaðar í heimabanka og eru reikningar aðgengilegir í rafrænum skjölum.
07.02.2019