Atvinna í boði - Félagsmiðstöðinni Hyldýpi

Fréttir
Félagsmiðstöð
Félagsmiðstöð

Hefur þú gaman af því að vinna með unglingum?
Við leitum að ábyrgum, jákvæðum, áhugasömum og hugmyndaríkum einstaklingi til að sjá um félagsmiðstöðina Hyldýpið í Eyjafjarðarsveit. Um er að ræða hlutastarf, ca 12 klst á mánuði ásamt stærri viðburðum. 


Gerum kröfu um frumkvæði, góða samskiptahæfileika og hreint sakavottorð.
Reynsla af vinnu í félagsmiðstöð er kostur. 
Umsóknarfrestur er til og með 18. ágúst.


Allar fyrirspurnir og umsóknir berist á netfangið sundlaug@esveit.is