Bókasafn Eyjafjarðarsveitar lokað vegna Covid-19

Fréttir

Bókasafnið er því miður lokað og verður áfram meðan samkomubann er í gildi.
Upplýsingar um opnun munu birtast á heimasíðu sveitarfélagsins og í auglýsingablaðinu.