Dagur leikskólans

Að frumkvæði Félags leikskólakennara verður "Dagur leikskólans" haldinn  n. k. miðvikudag 6. febrúar og er áformað að svo verði árlega.

Sjá nánar á slóðinni http://bella.mrn.stjr.is/utgafur/dagur_leikskolans.pdf