Dalbjargarferð

Nú ætlum við að fara með tækin okkar út á Flateyjardal um næstu helgi. Hugmyndin er að leggja af stað frá Akureyri kl 18 og keyra austur í Dalsmynni að Þverá. Þar keyrum við síðan yfir Flateyjardalsheiði að Heiðarhúsum, þar sem við grillum pylsur og gistum.

Lesa meira