Auglýsingablaðið og nýtt dreifingadagatal landpósta 2022 - Eyjafjarðarsveit er blátt svæði, verið er að laga hjá póstinum!

Fréttir

„Frá og með 1. maí 2022 mun Pósturinn dreifa bréfum tvisvar í viku um allt land. Áður var bréfum dreift annan hvern dag en breytingin er viðbragð við verulegri fækkun bréfasendinga.“ Hægt er að sjá nánar um þetta á heimasíðu Póstsins: https://posturinn.is/frettir/almennar-frettir/2022/nu-dreifum-vid-brefum-tvisvar-i-viku/

Dagatal landpósta 2022, sjá hér.

Af þessum sökum verður Auglýsingablaðinu dreift á miðvikudögum og skilafrestur auglýsinga verður óbreyttur fyrir kl. 10 á þriðjudögum á esveit@esveit.is

Sjá uppýsingar um Auglýsingablaðið hér.