Fundarboð 593. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 593
FUNDARBOÐ
593. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, fimmtudaginn 8. september 2022 og hefst kl. 08:00.


Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1. Atvinnu- og umhverfisnefnd - 1 - 2208011F
1.1 2103006 - Kosning ritara nefndarinnar
1.2 2208014 - Kynning á stafrænu umhverfi og skipulagi
1.3 2208003 - Erindisbréf atvinnu- og umhverfisnefnd
1.4 2208024 - Ákvörðun um fundartíma og áætlaðir fundir vetrarins
1.5 2208025 - Frumkvöðlaeldhús í Eyjafjarðarsveit


2. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 373 - 2209002F
2.1 2209009 - Kosning varaformanns
2.2 2103006 - Kosning ritara nefndarinnar
2.3 2208022 - Örk - Umsókn um tvo byggingarreiti
2.4 2208031 - Akureyrarbær - Breyting á deiliskipulagi vegna stofnstígs meðfram
Leiruvegi
2.5 2104003 - Kroppur - Íbúðasvæði
2.6 2208023 - Ölduhverfi framkvæmdaleyfi vegna vinnubúða
2.7 1901023 - Ósk um leyfi fyrir vinnu við aðalskipulagsbreytingu og deiliskipulagi í
landi Leifsstaða II
2.8 2209003 - Reykhús 4 - aðalskipulagsbreyting

Fundargerðir til kynningar

3. Norðurorka - Fundargerð 276. fundar - 2209011
4. Norðurorka - Fundargerð 277. fundar - 2209010

Almenn erindi

5. Samningur um sameiginlegt umdæmisráð barnaverndar á landsvísu - 2209004

 

06.09.2022
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.