Eyvindarstaðahlaupið 2010


Eyvindarstaðahlaupið verður nú hlaupið í 3. skipti og það hefur lukkast afar undanfarin 2 ár. Hópurinn sem tekur þátt fer stækkandi og eru þátttakendur ýmist að hlaupa og/eða hjóla. Hlaupið fer fram á morgun, laugardaginn 15.maí.