Forvarnardagurinn 2008

Forvarnardagurinn verður haldinn í þriðja sinn næstkomandi, fimmtudag, 6. nóvember, um land allt. Forvarnardagurinn er haldinn að frumkvæði forseta Íslands í samstarfi við  Samband íslenskra sveitarfélaga, Bandalag íslenskra skáta, Ungmennafélag Íslands o.fl.  Nánari upplýsingar má fá með því að smella á tengilinn hér http://www.forvarnardagur.is/