Frá Hjálparsveitinni Dalbjörgu


Samningur milli Slökkviliðs Akureyrar og Hjálparsveitarinnar Dalbjargar

Þann 15. desember undirrituðu Þorbjörn Haraldsson slökkviliðsstjóri og Helgi Schiöth félagi í Hjálparsveitinni Dalbjörg samstarfssamning milli Slökkviliðs Akureyrar og Hjálparsveitarinnar Dalbjargar.
Sjá frétt á heimasíðu Hjálparsveitarinnar Dalbjargar.