Frá Minjasafninu á Akureyri

gluggi_120 Ljós í Myrkrinu
Jólastemning á Minjasafninu á Akureyri
Aðventuævintýrið á Akureyri hefst á Minjasafninu  laugardaginn 22. nóvember  á opnunartíma safnins frá kl 14-16 með notalegri stemningu innan um áhugaverðar sýningar sem varpa ljósi á fortíðina. Jólalegur blær er yfir sýningunni Hvað er í matinn?
Nánari upplýsingar á vef Minjasafnsins www.akmus.is