Framvkæmdir við Íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar


Vegna framkvæmda við norðurinngang Íþróttamiðstöðvar Eyjafjarðarsveitar næstu 3-4 vikur, eru gestir beðnir um að nota suðurinnganginn. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Íþrótta og tómstundafulltrúi.