Frekari seinkun á sorphirðu

Illa hefur gengið að sinna sorphirðu í þessari viku af óviðráðanlegum orsökum. Ákveðið hefur verið að gera hlé á sorphirðu fram að helgi og gefa fólki kost á að hreinsa heimreiðar. Farið verður um helgina, báða dagana og heinsað upp sorpið sem eftir er.