Fréttatilkynning frá Menningarráði Eyþings

Menningarráð Eyþings hefur nú auglýst til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi.
Rafrænt fréttabréf menningarráðs ásamt auglýsingu um verkefnastyrkina og viðveru menningarfulltrúa á svæðinu, má lesa hér .