Fundarboð 445. fundar sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

445. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, miðvikudaginn 19. mars 2014 og hefst kl. 15:00

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1.   1402005F - Framkvæmdaráð - 36
 1.1.  1402015 - Framkvæmdir 2014
   
2.   1402006F - Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 153
 2.1.  1401008 - Styrkur til tónleikahalds í Laugarborg
 2.2.  1103022 - Uppbygging búnaðarsögusafns að Saurbæ
 2.3.  1402017 - Altarisklæði Miklagarðs - styrkumsókn
 2.4.  1403001 - Umsókn um styrk v. kaupa á orgeli í Grundakirkju
   
3.   1403001F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 213
 3.1.  1403009 - PISA rannsóknir
 3.2.  1211008 - Samræmd próf Hrafnagilsskóla
 3.3.  1303007 - Skólapúlsinn
 3.4.  1312008 - Skólanefnd - Ytra mat á starfsemi leikskóla
 3.5.  1403008 - Skóladagatal Hrafnagilsskóla
 3.6.  1401018 - Styrkbeiðni
 3.7.  1403010 - Námsvist utan lögheimilissveitarfélags
   
4.   1403002F - Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 157
 4.1.  1209035 - Könnun í tengslum við málefni aldraðra í Eyjafjarðarsveit
   
5.   1403003F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 216
 5.1.  1402019 - Kæra v. synjunar skipulagsnefndar á umsókn um úthlutun landsnúmers
 5.2.  1403006 - Ósk um framkvæmdaleyfi v. reiðvegar
 5.3.  1403016 - Brúnalaug - gistihús
 5.4.  1102018 - Áætlun um endurskoðun aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar 2005-2025
 5.5.  1403013 - Aðalskipulagsbreyting - Naustabraut
   

Fundargerðir til kynningar


6.   1403014 - 159. fundur Heilbrigðisnefndar
   
7.   1403015 - 160. fundur Heilbrigðisnefndar
   
8.   1403007 - 813. fundur Sambands íslenskra sveitarfélaga
   

Almenn erindi

9.   1403012 - Skipulagsfulltrúi Eyjafjarðarsvæðis
   
10.   1403017 - Lagning ljósleiðara í Eyjafjarðarsveit
  

14.03.2014
Jónas Vigfússon, sveitarstjóri