FUNDARBOÐ 456. fundar sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

456. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, miðvikudaginn 19. nóvember 2014 og hefst kl. 15:00

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 1410011F - Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 18
1.1. 1407008 - Beiðni um veggirðingar og bann við lausagöngu búfjár í Sölvadal
1.2. 1407007 - Krafa um ráðstafanir til að koma í veg fyrir að lög og reglugerðir um búfjárhald verði brotin

2. 1410012F - Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 160
2.1. 1009015 - Endurskoðun á jafnréttisáætlun Eyjafjarðarsveitar
2.2. 1410018 - Kvennaathvarf - umsókn um rekstarstyrk 2015
2.3. 1411004 - Fjárhagsáætlun 2015 - félagsmálanefnd

3. 1411001F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 217
3.1. 1411010 - Fjárhagsáætlun 2015 - skólanefnd
3.2. 1410023 - Meðferð eineltismála í Hrafnagilsskóla
3.3. 1410022 - Starfsáætlun Hrafnagilsskóla skólaárið 2014-2015

4. 1411002F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 225
4.1. 1411002 - Gröf - Karl Ólafsson - ósk um byggingarleyfi f. íbúðarhús m. bílskúr, gróðurhús og kartöflugeymslu
4.2. 1411009 - Fjárhagsáætlun 2015 - skipulagsnefnd
4.3. 1410017 - Álfaklöpp - Þórður Harðarson - umsókn um leyfi til byggingar gestahúss

5. 1411003F - Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 157
5.1. 1410021 - Umsókn um styrk v. ábúenda- og jarðatals Stefáns Aðallsteinssonar - Sögufélag Eyfirðinga
5.2. 1411016 - Kvenfélagið Hjálpin - Styrkumsókn
5.3. 1409033 - Fjárhagsáætlun 2015 - menningarmálanefndar

Fundargerðir til kynningar
6. 1411018 - Eyþing - fundargerð 258. fundar

7. 1411019 - Eyþing - fundargerð 259. fundar

8. 1411020 - Eyþing - fundargerð 260. fundar

9. 1411015 - Sambands íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 821. fundar

10. 1410016 - Norðurorka - fundargerð hluthafafundar 20.10.2014

Almenn erindi
11. 1403019 - Málefni Ferðamálafélags Eyjafjarðarsveitar

12. 1410026 - Umsókn um styrk v. kaupa á orgeli í Grundarkirkju - Sóknarnefnd Gurndarkirkju

13. 1410025 - Umsókn v. kirkjugarðanna á Munkaþverá, Kaupangi og Saurbæ - Stjórn Kirkjugarða Laugalandsprestakalls

14. 1411024 - Bakkatröð - gatnagerðargjöld

15. 1411022 - Handverkshátíð 2014

16. 1403012 - Skipulagsfulltrúi Eyjafjarðarsvæðis

17. 1409032 - Fjárhagsáætlun 2015

 

18.11.2014
Stefán Árnason, skrifstofustjóri