FUNDARBOÐ 460. fundar sveitarstjórnar

460. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, miðvikudaginn 4. mars 2015 og hefst kl. 15:00

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1. 1502003F - Íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 170
1.1. 1411029 - Íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar - Ingibjörg Isaksen forstöðumaður - ósk um að farið veri í stefnumótunarvinnu gagnvart líkamsræktaraðstöðunni
1.2. 1411031 - Forstöðumaður íþróttamiðstöðvar - ósk um kaup á seglum með útivistarreglunum
1.3. 1501018 - Félag aldraðra í Eyjafirði - ósk um styrk fyrir sundleikfimi
1.4. 1410007 - Ósk um styrk fyrir leikfimi aldraðra
1.5. 1412011 - María Rós Magnúsdóttir - umsókn um íþróttastyrk
1.6. 1502023 - Íþrótta- og tómstundanefnd - Meðferð umsókna
1.7. 1412013 - UMFÍ - Umsóknir óskast um að halda 28. Landsmót 2017
1.8. 1411017 - Heilsueflandi samfélag

2. 1502005F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 219
2.1. 1502037 - Eyjafjarðarsveit - tillaga að fundardögum skólanefndar til vors 2015
2.2. 1502036 - Hrafnagilsskóli - skólanámskrá 2014-2015
2.3. 1502039 - Eyjafjarðarsveit - mótun skólastefnu Eyjafjarðarsveitar, minnisblað sveitarstjóra
2.4. 1501008 - Eyjafjarðarsveit - tilkynning um ytra mat á leikskólanum Krummakoti
2.5. 1502038 - Eyjafjarðarsveit - námskeið fyrir skólanefndir á Norðurlandi eystra

3. 1502004F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 228
3.1. 1502010 - Eyjafjarðarsveit - tillaga að fundardögum skipulagsnefndar til vors 2015
3.2. 1412041 - Háaborg - Bryndís Símonardóttir - umsókn afmörkun og skipulagningu lóðar nyrst í landi Háuborgar
3.3. 1502018 - Hestamannafélagið Léttir - Ósk um efnistöku við Kaupangsbakka
3.4. 1412004 - Knarrarberg - Menico ehf. - umsókn um leyfi fyrir viðbyggingu við vélageymslu auk breytinga á innra skipulagi efri hæðar byggingarinnar og notkun
3.5. 1502021 - Öngulsstaðir 1 - Hákon Hákonarson - ósk um að breyta frístundasvæði í landbúnaðarsvæði og byggja íbúðarhús
3.6. 1502026 - Syðra-Laugaland efra - Grettir Hjörleifsson - Umsókn um leyfi til að byggja smáhýsi
3.7. 1502027 - Hvammur - Heimavöllur ehf. - Ósk eftir heimild til að hefja vinnu við deiliskipulag vegna efnistöku í Hvammi (ES31)

4. 1502002F - Ungmennaráð Eyjafjarðarsveitar - 1
4.1. 1502013 - Eyjafjarðarsveit - Kynnin á FabLab
4.2. 1502014 - Eyjafjarðarsveit - Kynning á starfsemi ungmennaráða
4.3. 1502015 - Ungmennafélag Íslands - Ráðstefnan Ungt fólk og lýðræði 2015
4.4. 1502016 - Eyjafjarðarsveit - koning formanns og ritara ungmennaráðs

Fundargerðir til kynningar

5. 1502030 - Eyþing - fundargerð 263. fundar

6. 1502031 - Eyþing - fundargerð Eyþings og SSA með þingmönnum

7. 1502009 - Framkvæmdaráð byggingafulltrúaembættis Eyjafjarðar - 17. fundargerð

8. 1502024 - Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra - Fundargerð 169. fundar

9. 1502025 - Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra - Fundargerð 170. fundar

10. 1502034 - Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 825. fundar

Almenn erindi

11. 1502007 - Eyjafjarðarsveit - Breytingar á samningi um sameiginlegt þjónustusvæði í Eyjafirði um þjónustu fatlaðra
Lagður er fyrir samningur um ,,Sameiginlegt þjónustusvæði í Eyjafirði um þjónustu við fatlaða" frá árinu 2010 sem rann út í árslok 2014. Um er að ræða samning milli Akureyrarbæjar, Eyjafjarðarsveitar, Grýtubakkahrepps, Hörgársveitar og Svalbarðsstrandarhreppps. Þjónusturáð sem starfar skv. samningnum samþykkti að leggja til á fundi sínum 11. nóvember 2014 við hlutaðeigandi sveitarstjórnir að samningurinn verði framlengdur óbreyttur um eitt ár.

12. 1502022 - Ferðamálafélag Eyjafjarðar - Upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn á Hrafnagili

13. 1403012 - Skipulagsfulltrúi Eyjafjarðarsvæðis

14. 1406012 - Lagning ljósleiðara í Eyjafjarðarsveit

 

02.03.2015
Stefán Árnason, skrifstofustjóri