FUNDARBOÐ 462. fundar sveitarstjórnar

462. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, miðvikudaginn 15. apríl 2015 og hefst kl. 15:00

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1. 1503005F - Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 130
1.1. 0711031 - Kerfill - Átaksverkefni um eyðingu kerfils
1.2. 1504012 - Starfsáætlun umhverfisnefndar 2015

2. 1503007F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 230
2.1. 1101011 - Stígur milli Hrafnagilshverfis og Akureyrar
2.2. 1504001 - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Öngulsstaðir III - Sala á landi
2.3. 1502026 - Syðra-Laugaland efra - Grettir Hjörleifsson - Umsókn um leyfi til að byggja smáhýsi
2.4. 1503023 - Rifkelsstaðir 2 - Rifkelsstaðir 2 ehf. - umsókn um leyfi til að byggja kálfahús

3. 1504001F - Framkvæmdaráð - 44
3.1. 1406012 - Lagning ljósleiðara í Eyjafjarðarsveit

4. 1504003F - Framkvæmdaráð - 45
4.1. 1406012 - Lagning ljósleiðara í Eyjafjarðarsveit

Fundargerðir til kynningar

5. 1504006 - Byggðasamlag Eyjafjarðar - fundargerð 1. stjórnarfundar

6. 1504005 - Eyþing - fundargerð 3. fundar Fulltrúaráðs Eyþings

7. 1503029 - Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra - Fundargerð 171. fundar ásamt ársreikningi 2014

8. 1504002 - Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 827. fundar

Almenn erindi


9. 1504003 - Eyjafjarðarsveit - erindisbréf skólanefndar

10. 1504013 - Flokkun - Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi 2015-2026
Annarsvegar eru drög að svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi lögð fram til kynningar.
Hinsvegar óskar verkefnisstjórn um svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi eftir heimild sveitarstjórnar til að auglýsa áætlunina fyrir hönd allra 18 sveitarfélaganna sem standa að áætluninni.

11. 1504014 - Háaborg - Bryndís Símonardóttir - athugasemdir vegna afgreiðslu umsóknar um afmörkun og skipulagningu lóðar í landi Háuborgar (1412041)

 

 13.04.2015
Stefán Árnason, skrifstofustjóri