Fundarboð 486. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 486

FUNDARBOÐ

486. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, miðvikudaginn 5. október 2016 og hefst kl. 15:00

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 1609006F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 247
1.1. 1609016 - Beiðni um land undir bílastæði við Kristnes
1.2. 1101011 - Stígur milli Hrafnagilshverfis og Akureyrar
1.3. 1608005 - Tjarnavirkjun ehf. Umsókn um heimild til deili- og aðalskipulagsbreytingar
1.4. 1609008 - Teigur land ehf. - Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar og/eða veitinga
1.5. 1609021 - Pálína frá Grund ehf. - Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar í Grund II
1.6. 1606012 - Endurnýjun á rekstrarleyfum Öngulsstaða 3 sf.

2. 1609002F - Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 164
2.1. 1209035 - Könnun í tengslum við málefni aldraðra í Eyjafjarðarsveit

3. 1609005F - Íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 177
3.1. 1608006 - Guðmundur Smári Daníelsson - styrkumsókn 2016
3.2. 1605016 - Starfsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar 2015
3.3. 1602015 - Endurskoðun á veitingu tómstundastyrkja
3.4. 1609018 - Fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar 2017-2020

Fundargerðir til kynningar
4. 1609009 - Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 841. fundar

5. 1609010 - Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 842. fundar

Almenn erindi
6. 1609019 - Kostnaður við brunavarnir

7. 1609020 - Verðskrá byggingalóða

8. 1101011 - Stígur milli Hrafnagilshverfis og Akureyrar

9. 1609025 - Stofnframlag til byggingar eða kaupa á almennum íbúðum og erindi frá Búseta á Akureyri, Búfesti um samstarf.

10. 1607012 - Málefni Menntaskólans á Tröllaskaga

11. 1609024 - Kjörskrá vegna alþingiskosninganna 29. október 2016

12. 1609006 - Fjárhagsáætlun 2017 og þriggja ára áætlun 2018 - 2020


30.09.2016
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.