Fundarboð 487. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

 FUNDARBOÐ

487. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 26. október 2016 og hefst kl. 15:00

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

2. 1610001F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 230
2.1 1609022 - Beiðni til skólanefndar vegna verklagsreglna Hrafnagilsskóla varðandi skólaferðalag 10. bekkjar
2.2 1610003 - Krummakot - Athugun á möguleika þess að taka inn nemendur frá 12 mánaða aldri
2.3 1502039 - Eyjafjarðarsveit - Skólastefna Eyjafjarðarsveitar
2.4 1610004 - Tölulegar upplýsingar frá skólastjórum
2.5 1610005 - Skipurit skólamála Eyjafjarðarsveitar
2.6 1610009 - Yfirlit yfir fjölda nemenda og starfsfólks Hrafnagilsskóla 1.9.2016
2.7 1610008 - Skólanámskrá Hrafnagilsskóla 2016-2017
2.8 1610007 - Starfsáætlun Hrafnagilsskóla 2016-2017



3. 1610002F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 248
3.1 1609016 - Beiðni um land undir bílastæði við Kristnes
3.2 1609004 - Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar 2018-2030



4. 1610012 - Tónlistarskóli Eyjafjarðarsveitar -
fundargerðir 116 og 117 ásamt fjárhagsáætlun 2017



Fundargerðir til kynningar
5. 1609007 - Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra - Fundargerð 185. fundar

6. 1610013 - Eyþing - fundargerð 285. fundar

7. 1610014 - Eyþing - fundargerð 286. fundar



Almenn erindi
1. 1610016 - Félag aldraðra - samráðsfundir

8. 1610006 - Greið leið ehf - Árleg hlutafjáraukning 2016

9. 1609006 - Fjárhagsáætlun 2017 og þriggja ára áætlun 2018 - 2020

10. 1609016 - Beiðni um land undir bílastæði við Kristnes

11. 1610018 - Framtíðarskipan Flokkunar og Moltu

 

21. október 2016
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.