Fundarboð 503. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

503. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 28. september 2017 og hefst kl. 15:00


Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 273 - 1709007F
1.1 1709008 - Grænigarður ehf - Breyting á landspildu nr. 223283 í aðalskipulagi og að hún fái heitið Staðarhóll 3
1.2 1704013 - Skipulagsmál í Kaupangi, breyting íbúðabyggðar
1.3 1709010 - Syðri-Hóll - Ósk um sérstakt landnúmer
1.4 1709011 - Heimavöllur ehf - umsókn um framkvæmdaleyfi, endurbætur á landbúnaðarlandi og stækkun á túni
1.5 1708007 - Beiðni um að kröfu um bundna byggingarlínu sé aflétt að hluta við Bakkatröð 10-18.
1.6 1709007 - Hörður Ingólfsson - Ósk um að fá úthlutað lóð við Melgerðismela fyrir flugskýli
1.7 1609004 - Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar 2018-2030
1.8 1709015 - JS Trésmíði ehf. - Óskað leyfis fyrir sandtöku úr Eyjafjarðará
1.9 1709017 - Hlíðarhagi - Óskað eftir byggingarleyfi fyrir skemmu

2. Íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 181 - 1708007F
2.1 1602015 - Endurskoðun íþrótta- og hreyfistyrkja
2.2 1708025 - Merking frisbígolfvallar
2.3 1707005 - Samstarfssamningur Umf. Samherja og
Eyjafjarðarsveitar - Endurskoðun 2017

3. Framkvæmdaráð - 64 - 1709003F
3.1 1503010 - Norðurorka - Upplýsingaskilti á lóð
Hrafnagilsskóla
3.2 1702003 - Stjórn foreldrafélags Hrafnagilsskóla - Næstu
framkvæmdir á skólalóð

4. Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 139 - 1709005F
4.1 1708001 - Umhverfisátak
4.2 1602021 - Eyðing kerfils 2016-2018
4.3 1707003 - Um eyðingu kerfils - Sigfríður L. Angantýsdóttir
4.4 1702004 - Kolefnisjöfnun Eyjafjarðarsveitar, stefna og
markmið.
4.5 1706022 - Umhverfisverðlaun 2017
4.6 1708021 - Náttúrufræðistofnun Íslands - Mikilvæg fuglasvæði
á Íslandi og Vistgerðir á Íslandi

Fundargerðir til kynningar

6. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 852. fundar - 1709006

7. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 852. fundar - 1709006


Almenn erindi

5. Samráðsfundur umhverfisnefndar og sveitarstjórnar - 1709020

8. Norðurorka - Vatnsveita við Laugaland - 1611050

9. Landamerki ehf - Ósk um samstarf um uppbyggingu tjaldsvæðis - 1709012

10. Hléberg - Ósk um kaup á landspildu vestan við Hléberg - 1709014

11. Ungmennaráð Eyjafjarðarsveitar - 1703020

12. Hrafnagil, lóð, skógur/Aldísarlundur - 1709019

13. Fjárhagsáætlun 2018 og 2019 til 2021 - 1709013

 

26. september 2017
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.