Fundarboð 518. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

518. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 28. júní 2018 og hefst kl. 15:00


Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 289 - 1806002F
1.1 1806023 - Kosning varaformanns og ritara,
1.2 1806012 - Ingvi Stefánsson - Svínahús á Melgerðismelum
1.3 1802015 - Háagerði - Ósk um byggingarleyfi fyrir geymsluskemmu
1.4 1608005 - Tjarnavirkjun ehf. Umsókn um heimild til deili- og
aðalskipulagsbreytingar
1.5 1806015 - Kristnes - Ósk um leyfi fyrir byggingarreit
1.6 1806018 - Klauf - Ósk um staðfestingu á vegtengingu við Litla-Hamar 2
1.7 1806020 - Leifsstaðabrúnir 15 - Umsókn um uppsetningu og rekstur
gistiþjónustu í landi Leifsstaða
1.8 1806019 - Sýslum. á Norðurl.eystra óskar eftir umsögn vegna Iceland
Yurt ehf. - Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar
1.9 1806021 - Umsókn um stofnun lögbýlis, KotraAlmenn erindi

2. Ráðning sveitarstjóra Eyjafjarðarsvar. - 1806010

3. Hjóla- og göngustígur milli Hrafnagilshverfis og Akureyrar – 1101011

4. Persónuvernd – kynning og innleiðing - 1801009

 


26. júní 2018
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.