Fundarboð 528. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

FUNDARBOÐ

528. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 14. febrúar 2019 og hefst kl. 15:00

 

Dagskrá:

Forgangserindi

1. Heimasíða, markaðs- og kynningarmál - 1810028


Fundargerðir til staðfestingar

2. Framkvæmdaráð - 81 - 1901004F
2.1 1801031 - Bakkatröð Grundun
2.2 1901016 - Endurskoðun á deiliskipulagi Hrafnagilshverfis
2.3 1901017 - Húsnæðismál grunn- og leikskóla

3. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 300 - 1902002F
3.1 1902003 - Þjóðskrá Íslands - Almannaskráning
3.2 1901024 - Safnmál 2019 - Fundargerðir SBE
3.3 1809016 - Akureyri - Beiðni um umsögn á tillögu að deiliskipulagsbreytingu fyrir Akureyrarflugvöll
3.4 1901022 - Guðmundur S. Óskarsson - Ósk um heimild fyrir efnistöku
3.5 1901023 - Ósk um leyfi fyrir vinnu við aðalskipulagsbreytingu og deiliskipulagi í landi Leifsstaða II
3.6 1902005 - Sigtún - Óskað eftir leyfi til að taka landspildu út úr Sigtúnum
3.7 1809034 - Umsókn um uppbyggingu svínahúss í landi Torfna
3.8 1901019 - Kotra - deiliskipulag íbúðarsvæðis Íb13
3.9 1901018 - Beiðni um heimild til að vinna deiliskipulag í landi Kropps


Fundargerðir til kynningar


4. Eyþing - fundargerð 316. fundar - 1901021

5. Eyþing - fundargerð 315. fundar - 1901020

6. Fundargerð 867. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga - 1901030

7. Fundargerðir SBE - 1901024


Almenn erindi

8. Norðurorka - Hitaveita í Eyjafjarðarsveit - 1901013

9. Húsnæðisáætlun - 1801021

10. Alþingi - Frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur), 356. mál - 1902002

11. Markaðsstofa Norðurlands - Endurnýjun á samstarfssamingi, til ársloka 2021 - 1809042

13. Siðareglur Eyjafjarðarsveitar - 1811009


Almenn erindi til kynningar


12. Eyþing - Fjármögnun samgönguáætlana - 1901027

 

13.02.2019
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.