Fundarboð 544. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 544

FUNDARBOÐ

544. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 5. mars 2020 og hefst kl. 15:00

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1. Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 178 - 2002008F
1.1 1208013 - Opnunartími Bókasafns Eyjafjarðarsveitar

2. Framkvæmdaráð - 93 - 2002006F
2.1 1901017 - Húsnæðismál grunn- og leikskóla
2.2 1803008 - Fráveita Hrafnagilshverfi

3. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 322 - 2002005F
3.1 1905022 - Umferðaröryggisáætlun Eyjafjarðarsveitar

4. Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 33 - 2002001F
4.1 1909016 - Kynning á verkefnum Markaðsstofu Norðurlands
4.2 1904011 - Kynning á verkefni varðandi merkingu á göngustígum
4.3 2001014 - Ferðamálafélag Eyjafjarðarsveitar - Styrkumsókn fyrir fræðslu og markaðssetningu í ferðaþjónustu

5. Lýðheilsunefnd - 192 - 2002007F
5.1 1802017 - Íþrótta- og tómstundastyrkur
5.2 2002016 - Staða rekstrar 2019
5.3 2002017 - Ársskýrsla 2019
5.4 1906003 - Heilsueflandi samfélag
5.5 1911028 - Erindisbréf Lýðheilsunefndar

6. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 323 - 2002010F
6.1 2002015 - Fossland 2 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr
6.2 2002014 - Halldórsstaðir - Ósk um lóð undir íbúðarhús og nafnið Halldórsstaðir 2
6.3 2001009 - Kotra - beiðni um heimild til deiliskipulagningar 2. áfanga

Fundargerðir til kynningar

7. Markaðsstofa Norðurlands - Fundur stjórnar 5.02.2020 - 2002018

8. Skipulags- og byggingarfulltrúi Eyjafjarðar - Fundargerð 2. afgreiðslufundar - 2002023

9. SSNE - Fundargerð 5. stjórnarfundar - 2002019

10. SSNE - Fundargerð 6. stjórnarfundar - 2002021

Almenn erindi

11. Leikhúsboð - 2003002

12. Málefni vinnuskólans, greiðsla 3. aðila vegna vinnu - 2003001

13. Norðurorka - Hitaveita í Eyjafjarðarsveit - 1901013

14. Símanotkun í grunnskóla - 1904014

15. Barnvæn sveitarfélög - 2003003

16. Samþykkt um hunda og kattahald í Eyjafjarðarsveit - 1904003

17. Samráðsfundir sveitarstjórnar og nefnda - 1909010

 

03.03.2020
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.