FUNDARBOÐ 546. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 546

FUNDARBOÐ

546. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
verður haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, 26. mars 2020 og hefst kl. 15:00

 

Dagskrá:

Forgangserindi
1. Heimild til fjarfunda - 2003020

Fundargerðir til staðfestingar
2. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 325 - 2003006F
2.1 2001009 - Kotra - beiðni um heimild til deiliskipulagningar 2. áfanga
2.2 2003017 - Byttunes (Kroppur) - beiðni um aðalskipulagsbreytingu

Fundargerðir til kynningar
7. Markaðsstofa Norðurlands - Fundur stjórnar 16.03.3030 - 2003014

8. Markaðsstofa Norðurlands - Fundur stjórnar 18.03.20 - 2003015

9. SSNE - Fundargerð 7. stjórnarfundar - 2003016

Almenn erindi
3. Viðbrögð við heimsfaraldri - 2003013

4. Matjurtargarðar fyrir íbúa Eyjafjarðarsveitar - 2003019

5. Heilsársferðaþjónusta í Eyjafjarðarsveit - 2003021

Almenn erindi til kynningar
6. Bréf til sveitarstjórnar varða dómsátt - 2003018

 

 

24.03.2020
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.