Fundarboð 549. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 549

FUNDARBOÐ

549. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 7. maí 2020 og hefst kl. 15:00

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 150 - 2004005F
1.1 1905034 - Sorphirðumál - endurskoðun og ábendingar
1.2 1911024 - Helgi Baldursson - Óskað eftir svörum varðandi sorphirðu
1.3 1911007 - Fyrirkomulag sorphirðu vegna útboðs 2020
1.4 2004012 - Gámasvæði
1.5 1903018 - Kerfill - aðgerðaráætlun
1.6 2003009 - Umhverfisstofnun - Uppgjör áætlunar um refaveiðar 2017-2018 og áætlun um refaveiðar 2020-2022
1.7 2004013 - Skýrsla um störf umhverfisnefndar
1.8 2001008 - Umhverfisstofnun - Endurvinnsluhlutfall heimilisúrgangs í sveitarfélaginu

2. Framkvæmdaráð - 94 - 2004004F
2.1 1901017 - Húsnæðismál grunn- og leikskóla

3. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 327 - 2004006F
3.1 2004020 - Hólasandslína 3 - efnistökusvæði í landi Kaupangs
3.2 2004021 - Brúnir - nafnabreyting

Fundargerðir til kynningar
4. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 882 - 2004018

5. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 881 - 2004015

6. Norðurorka - Fundargerð 19. aðalfundar 17.04.20 - 2004011

7. 243. og 244. fundargerðir stjórnar AFE - 2004009

8. Markaðsstofa Norðurlands - fundargerðir stjórnar 6. og 21. apríl 2020 - 2004010

9. Norðurorka - Fundargerð 244. fundar - 2004006

Almenn erindi
10. Viðbrögð við heimsfaraldri - 2003013

11. Matarsendingar til eldri borgara - 2005001

12. Samþykkt um hunda og kattahald í Eyjafjarðarsveit - 1904003

13. Hitaveita í Eyjafjarðarsveit - 1901013

14. SÍMEY - Ársskýrsla - 2005002

 

 

 

05.05.2020
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.