Fundarboð 560. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 560

FUNDARBOÐ

560. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 4. febrúar 2021 og hefst kl. 15:00.

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1. Lýðheilsunefnd - 196 - 2101003F
1.1 2101007 - Opnunartími sundlaugar
1.2 2101009 - Lýðheilsustyrkur
1.3 2012001 - Benjamín Örn Davíðsson - Íþrótta- og tómstundastyrkir
1.4 1906003 - Heilsueflandi samfélag

2. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 338 - 2101006F
2.1 1706026 - Espigerði - Breytingartillaga á deiliskipulagi
2.2 2008028 - Hálendisþjóðgarður
2.3 2010016 - Theodór og Julia - Ósk um leyfi til að láta vinna deiliskipulag í landi Bjarkar
2.4 1910034 - Deiliskipulag Hrafnagilshverfis
2.5 2101013 - Vegir til almennrar umferðar í aðalskiplagi
2.6 2101014 - Leyningur - frístundahús 2021
2.7 1912009 - Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar Eyjafjarðarsveitar um deiliskipulags svínabús að Torfum
2.8 2101015 - Espihóll og Espigrund II - Óskað eftir landsskiptum úr jörðunum

Fundargerðir til kynningar

3. SSNE - Fundargerð 20. stjórnarfundar - 2101011

4. SSNE - Fundargerð 21. stjórnarfundar - 2101016

5. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 893 - 2102002

6. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 894 - 2102001

Almenn erindi

7. Samtök grænkera á Íslandi - Áskorun varðandi framboð grænkerafæðis í skólum - 2101004

8. Frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum - 378. mál - 2101017

10. Húsnæðismál grunn- og leikskóla - 1901017
Sveitarstjóri fer yfir framvindu undirbúningsvinnu við nýbyggingu skólans.

11. Alþingi - Frumvarp til laga um Hálendisþjóðgarð, 369. mál - 2012008
Sveitarstjórn tekur til umræðu frumvarp til laga um Hálendisþjóðgarð.

Almenn erindi til kynningar

9. SSNE - skipað í undirnefnd umhverfismála - 2101010

 

 

 

02.02.2021
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.