Fundarboð 565. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 565

FUNDARBOÐ

565. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 6. maí 2021 og hefst kl. 08:00.

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 154 - 2104008F
1.1 1911007 - Fyrirkomulag sorphirðu vegna útboðs 2020
1.2 2104021 - Óshólmanefnd - Fuglalíf í óshólmum Eyjafjarðarár, könnun 2020
1.3 2104027 - Loftlagsmál sveitarfélaga
1.4 2104026 - Átak í umhverfismálum - Kerfill

2. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 344 - 2104011F
2.1 2010045 - Ytri-Varðgjá - baðstaður og skipulag
2.2 2010016 - Theodór og Julia - Ósk um leyfi til að láta vinna deiliskipulag í landi Bjarkar
2.3 1901023 - Ósk um leyfi fyrir vinnu við aðalskipulagsbreytingu og deiliskipulagi í landi Leifsstaða II
2.4 2104035 - Hestamannafélagið Funi - Merking reiðvega
2.5 1706002 - Deiliskipulag Stokkahlöðum
2.6 2105001 - Syðri-Tjarnir - byggingarreitur fyrir viðbyggingu

3. Framkvæmdaráð - 106 - 2104007F
3.1 2104025 - Hjóla- og göngustígur við þjóðveg 1
3.2 1901017 - Húsnæðismál grunn- og leikskóla

Fundargerðir til kynningar
4. Norðurorka - Fundargerð 259. fundar - 2104028

5. Flokkun Eyjafjörður ehf. - Stjórnarfundur 16. mars 2021 - 2104031

6. Svæðisskipulagsnefnd, fundargerð 15. apríl 21 - 2105006

7. Fundargerð skólanefndar TE 28. apríl 2021 - 2105004

Almenn erindi
8. Ársreikningur TE 2020 - 2105003

9. UMF Samherjar - Styrkumsókn - 2104017

10. Sigurgeir B. Hreinsson - Ósk um lausn frá nefndarstörfum - 2105002

Almenn erindi til kynningar
11. SSNE Heimsókn - Kynning - 2105007

04.05.2021
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.